Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sértæk aðge
ENSKA
positive action
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samkvæmt 4. mgr. 157. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins geta aðildarríkin viðhaldið eða gert ráðstafanir sem færa því kyninu, sem er í minnihluta, sérstakt hagræði til að auðvelda því að stunda sjálfstæða atvinnustarfsemi eða til að koma í veg fyrir eða bæta upp lakari möguleika á starfsframa. Að meginreglu til skulu ráðstafanir á borð við sértækar aðgerðir, sem miða að því að ná fram jafnrétti kynjanna í reynd, ekki teljast brjóta í bága við lagalegu meginregluna um jafna meðferð karla og kvenna.


[en] Member States may, under Article 157(4) of the Treaty on the Functioning of the European Union, maintain or adopt measures providing for specific advantages in order to make it easier for the under-represented sex to engage in self-employed activities or to prevent or compensate for disadvantages in their professional careers. In principle, measures such as positive action aimed at achieving gender equality in practice should not be seen as being in breach of the legal principle of equal treatment between men and women.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/41/ESB frá 7. júlí 2010 um beitingu meginreglunnar um jafna meðferð karla og kvenna sem stunda sjálfstæðan atvinnurekstur og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 86/613/EBE

[en] Directive 2010/41/EU of the European Parliament and of the Council of 7 July 2010 on the application of the principle of equal treatment between men and women engaged in an activity in a self-employed capacity and repealing Council Directive 86/613/EEC

Skjal nr.
32010L0041
Aðalorð
aðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira